Ljósmyndun - Photography


Umhverfiđ er aldrei eins, ţađ fer eftir ţví hvernig er horft hvađ er séđ. Hvort heldur um er ađ rćđa hiđ smáa eđa stóra. Á Íslandi er fágćtt rými til ađ sjá, fátt hindrar útsýn nema fjöll sem eru mislangt frá okkur. Sama fjalliđ getur veriđ stórt og smátt allt eftir ţví viđ hvađ er miđađ. Himininn međ sínum litbrigđum skreytir umhverfiđ á nóttu sem degi vetur, sumar, vor og haust.

Ţađ er gaman ađ horfa og ramma inn umhverfiđ, setja ţađ í samhengi eđa slíta úr samhengi í ljósmynd.

Flickr myndasafn
Úr holunni heim, mýtur og fleira

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.