« Krakkarnir kvaddir á Klöppum | Ađalsíđa | Fariđ austur »

Mánudagur 30. júní 2003

Er allt leyndó?

Mér finnst furđulegt hver málflutningur ríkissstjórnarinnar er í málefnum varnarliđsins. Er rétt ađ ríkisstjórnin međhöndli Íslendinga sem smábörn sem ekki geta haft vit fyrir sér og mega ţar af leiđandi ekki vita neitt um máliđ. Er leyndin sem yfir málinu hvílir eđlileg?


Ekkert má segja, allt er leyndarmál og ríkisstjórnin virđist ekki ćtla ađ segja frá neinu nema niđurstöđu málsins og ţá líklega túlkađ eftir eigin smekk. Ef rétt er ađ hún hafi vitađ af ţessu máli fyrir kosningar ţá er hún ađ halda leyndum upplýsingum sem ţjóđin hafđi rétt á. Er rétt ađ ríkisstjórn međhöndli sína ţjóđ á ţann hátt?

Nauđsynlegt er fyrir okkur ađ gera okkur grein fyrir hvert stefnir í varnarmálum Íslendinga og löngu tímabćrt ađ rćđa ţađ mál. Ingibjörg Sólrún kom ađ kjarna málsins ţegar hún benti á ađ viđ ţyrftum ađ skilgreina fyrir hvađa hćttu viđ ţyrftum ađ verja okkur og ţá međ hvađa hćtti best vćri ađ verjast henni. Sjálfstćđi ţjóđar felst í ţví ađ gera sér grein fyrir stöđu sinni og vinna út frá ţeim forsendum sem eru fyrir hendi.

Nú stendur Blair í ströngu vegna ţess ađ engin finnast gjöreyđingarvopnin í Írak. Okkar ráđherrar standa ekki í ströngu vegna ţess máls ţví fyrir ríkisstjórn Íslands fjallađi máliđ bara um hvort viđ ćtluđum ađ vera hlýđin og góđ eđa ekki. Forsendur málsins eru dauđar, allir farnir í sumarfrí en Blair ţarf ađ standa í ströngu. Af hverju ţurfa okkar ráđherrar ekki ađ svara fyrir ţetta mál?

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.