« Hugsađ | Ađalsíđa | Í Glerárskóla »

Þriðjudagur 24. febrúar 2004

Aljazeera teiknimyndir

Ég hef virkilega gaman af teiknimyndunum í ensku útgáfunni af Aljazeera (neđst á síđunni) og hvernig sýn ţeirra sem gera ţćr birtist í myndunum. Oft allt önnur mynd heldur en viđ sjáum hér heima. Í dag bera ţeir saman menntun og einnig er ein góđ frá 13. febrúar ţar sem fjallađ er um slćđulögin í Frakklandi.

kl. |Pólitík

Vísanir

Neđantalin blogg vísa í fćrsluna Aljazeera teiknimyndir:

» Sjóndeildarhringur from Magga bloggar
Lára bendir á mjög athyglisverđan vef AlJazeera - sérstaklega teiknimyndirnar sem gefa okkur sem erum hinu megin á hnettinum svolitla innsýn í hvernig heimurinn horfir viđ fólki í miđ-Austurlöndum. Teiknimyndirnar eru neđst á síđunni. :) MD... [Read More]

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.