« Kaldbaksmenn | Aalsa | Bkni m vaxa - en bara Reykjavk »

Fimmtudagur 18. mars 2004

The Passion of Christ

g fr a sj myndina The Passion of Christ gr, efni vel ekkt saga sem flestir slendingar kunna fr blautu barnsbeini. Myndin var san nokkurnvegin nkvmlega s saga fr a form sem miillinn kvikmynd bur upp. Tnlistin var virkilega vel unnin til a grpa ann anda sem tilheyrir, litirnir myrkir og pssuu vi myrka mynd. g var srstaklega hrifin af v a myndin var ekki ensku og a snir a mynd getur n grarlega langt me flugri sgu rum tungumlum.


Fyrir mr var essi mynd sagnfri og sama tma trarbrg. Aferin sem notu var til a sna ofbeldi Jes fannst mr hinsvegar frekar trverug. A menn geti nennt a hlgja htt endalaust, mean eir eru ornir lafmir af v a hstrkja mann gengur ekki alveg upp a mnu mati. Einfaldari svipbrigi sem sndu h ea fyrirlitningu hefu veri sterkari en grfur karlmannshltur langan tma. g held ekki a menn eyi orku han skellihltur egar eir eru a ganga fram af sr vi a hstrkja mann.

Einnig fannst mr trverugt egar hermennirnir gengu um me stugum barsmum gngunni upp Golgata lngu eftir a augljst var a Jes gat ekkert gengi me krossinn sjlfur. Smilega vel gefnum mnnum tti a vera ljst a maur sem var me jafnmikil sr og myndin snir eftir hstrkinguna, myndi gefast upp og ekki geta bori krossinn. stu eir sjlfir uppi me a bera krossinn, ea f einhvern til ess eins og eir geru. Svo var auvita s htta fyrir hendi a maurinn vri einfaldlega ltinn ur en upp hina var komi og hefi hin tknrna sning sem stuprestunum var svo mikilvg ekki tt sr sta.

Mia vi ati vi hstrkinguna var lkami Jes nokku heillegur og verkfrin sem notu voru komu ekki vel fram lkama hans enda hefi hann veri nokku rugglega dinn ef ll hgg sem framkvmd voru hefu virkilega tt sr sta.

En rtt fyrir etta er gtt a rifja essa sgu upp og magnrunginn boskap Jes rtt fyrir barsmar. Satan var gerur mjg hrifamikill og hvernig pkar hans birtust brnum, srstk tilvsun. Jdas hengdi sig trlega flottum sta til myndatku.

En hva stendur uppi huga mr eftir a hafa s myndina? Fyrst og fremst hversu httulegir trarleitogar, essu tilfelli stu prestarnir, geta veri samflgum. rtt fyrir a stjrnskipaur maur (af einrisstjrn a vsu) vilji ekki dma mann heimta stuprestarnir a af slku offorsi a eim er sama httulegur glpamaur gangi laus. eim fannst sr gna. Trarleitogar, hvaa tr sem eir ahyllast geta n meiri tkum flki vegna tilvsunar trarbrg og eirrar stu sem eir hafa hugum flks gagnvart eim Gui sem eir tra . Nnast srstakir tvaldir umbosmenn me beina lnu til Gusins. Vi ekkjum sgu eirra r gyingdm, r kristni, r mhamestr og mrgum fleirum. egar herslan beinist a vldum, sama undir hvaa formerkjum, er eins og lri flni og trarleitogi sannfrir flk um a Guinn vilji eitthva sem arf a framkvma.

Kannski er a mikilvgasta skynsemin llum trarbrgum a einstaklingurinn geti sjlfur tala vi sinn Gu og fundi hj honum ann fri ea slrnu nringu sem hann arfnast. Umbosmenn guanna gleyma sr oft ru en v hlutverki sem eir hafa a gegna.

kl. |Ymislegt

Liinn er s tmi sem hgt er a gefa sitt lit. Hafu samband ef vilt koma einhverju framfri

Lra Stefnsdttir
Lra Stefnsdttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lra Stefnsdttir
Brimnesvegur 24
625 lafsfjrur
sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


skrift a vefdagbk skrift a vefdagbk

1992 - 2011 Lra Stefnsdttir - ll rttindi skilin / All rights reserved.