« Í Grundarfirði | Aðalsíða | Fallít einkaskólar »

Miðvikudagur 15. september 2004

Opið bréf til Karls Sigurbjörnssonar biskups

Þessi pistill Guðfinns Sigurvinssonar er eitt það albesta sem ég hef séð um þetta efni og sýnir í hnotskurn á hvers konar villigötum þjóðkirkjan okkar er í þessum efnum. Einnig fer ekki alltaf saman trú manna, trúariðkun þeirra og þeir sem gera trúna að atvinnu sinni.

Opið bréf til Karls Sigurbjörnssonar biskups

Í dag tók ég þá ákvörðun að segja mig úr Þjóðkirkjunni. Á mánudag mun ég ganga inn á Hagstofu Íslands og framkvæma gjörninginn. Það verða þung spor. Ég verð engu bættari og satt best að segja mun mér líða mjög illa.

kl. |Pólitík

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.