« RSS veitur | Ađalsíđa | Í Arendal »

Sunnudagur 14. nóvember 2004

Köben - Arendal

Eftir frábćra árshátíđ Ţekkingar í gćrkvöldi í Köben fór ég til Noregs í morgun til ađ heimsćkja Anne-Tove Vestfossen og Odd de Presno, vinahjón mín til margra ára. Ég er ţví í Arendal sem er einn fallegasti stađur sem ég hef heimsótt um ćvina. Er ađ elda hangikjöt í kvöldmatinn og er ekki laus viđ jólastemmingu yfir öllu saman, líklega tengist ţađ ferđ minni í jólauppstillinguna í Tívolí;-)

kl. |Ferđalög / Kidlink

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.