Um daginn samdi ég lag fyrir Þekkingu hf sem er vinnustaðurinn minn. Lag sem við gætum sungið í lok vinnudagsins. Spurning hvernig samstarfsmönnum mínum gengur að læra hann svo allir geti sungið saman á góðum degi;-) Lagið er auðvitað hér og á hinum gífurlega eftirsótta geisladiski Atvik;-)
« Borgað fyrir þögn! | Aðalsíða | Öll lögin komin inn »
Fimmtudagur 16. desember 2004

Áskrift að vefdagbók
Álit (2)
Þú ert svoooo mikill snillingur, og líka svo mikil steik.
EN það er náttúrlega alveg príma blanda!
Fimmtudagur 16. desember 2004 kl. 23:53
Jahérna Jens,
ef ég vissi hvað er að vera "steik" ... en ég er viss um að það er afar jákvætt því þú ert þannig;-)
Annars þarf auðvitað að hafa í huga að "Hamingjusami hesturinn" er skemmtiklúbbur okkar hjá Þekkingu og þegar auglýst er opnun á honum er gaman;-)
Kær kveðja
Lára
Föstudagur 17. desember 2004 kl. 08:52
Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri