« Mikiđ ađ gera;-) | Ađalsíđa | Samfylkingarfundur á Akureyri »

Laugardagur 29. janúar 2005

Opinn fundur á Akureyri

Nú stendur yfir opinn stjórnmálafundur Samfylkingarinnar á Akureyri og fullt hús, reikna má međ ađ hér séu um 100 manns. Einar Már opnađi fundinn og rćddi stöđuna hann rćddi m.a. flugvallarmáliđ og stöđu landsbyggđarinnar. Ég hélt rćđu hér áđan og rćddi flugvallarmáliđ sem ég hef rćtt áđur, stöđu Háskólans á Akureyri og margt fleira. Kristján L. Möller kom á eftir og ítrekađi ţađ sem hann hefur bent oft á áđur ađ landsbyggđin situr ekki viđ sama borđ ţegar kemur ađ skattamálum. Nú er Össur Skarphéđinsson í pontu. ţví miđur komst Ingibjörg Sólrún ekki vegna ţess ađ flug féll niđur frá Reykjavík.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.