« Laugardagsmorgunn | Ađalsíđa | Biđskylda »

Sunnudagur 13. febrúar 2005

Nýta netiđ til ađgerđa

Mér var bent á greinina "An Introduction to Activism on the Internet" eftir John Emerson, sem er mjög áhugaverđ. Eitt af ţví sem er markvert ţar ađ nú eru Kínverjar komnir í annađ sćti (10,68%) yfir netnotendur en Bandaríkjamenn (19,86) í ţví fyrsta. Einnig er áhugavert ađ sjá hvernig farsímar hafa veriđ notađir í kosningum. Ţá koma vefdagbćkur (blog) mjög til sögu í pólitískri baráttu, enn erum viđ sem tölum íslensku ofarlega á lista yfir algengustu tungumál sem eru á bloggi eđa í 13 sćti. Mćli međ ţessari grein.

kl. |Pólitík

Álit (2)

Takk fyrir ábendinguna um greinina Lára. Ţetta er eitt ađaláhugamál mitt á Netinu núna ţ.e. ađ skođa hvernig Netiđ nýtist í aktívisma.

En ţađ er feikigaman ađ sjá hve ofarlega viđ íslendingar erum í bloggheiminum ennţá, viđ svona smáríki komumst á blađ ţrátt fyrir fyrir ađ miđađ sé viđ aktúal fjölda, ekki höfđatölu.

Ég held reyndar ađ ţađ sé spes áhugavert ađ skođa hvađa áhrif Netiđ hefur á Íslandi.

Sunnudagur 13. febrúar 2005 kl. 18:07

Já ţađ er reyndar afar áhugavert og hefur veriđ lengi. Ísland hefur hagađ sér dálítiđ djarft á ţessu sviđi en samt sem áđur er ótrúlegt ađ en eru menn sem trúa ţví ađ ţetta sé ekki markvisst fyrirbćri í atvinnu af ýmsu tagi;-)

Mánudagur 14. febrúar 2005 kl. 10:24

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.