« Fallegt blóm | Ađalsíđa | Fyrsti ţingdagur »

Fimmtudagur 31. mars 2005

Á Alţingi á morgun

Á morgun fer ég á Alţingi ađ leysa Kristján L. Möller af sem er ađ fara á fund alţjóđa ţingmannasambandsins IPU sem verđur í Manila á Filippseyjum. Ég hélt ađ ekki yrđi ţingfundur fyrr en á mánudag en ţađ er fundur á morgun svo ţađ er tími til kominn ađ skella sér suđur. Nú er ađ koma sér inn í málin eins hratt og auđiđ er ţví ţađ er ekki einfalt ađ fara frá verkefnunum í vinnunni og stökkva inn í ţau mál sem eru á Alţingi sem mörg hver eru talsvert flókin. Hinsvegar er virkilega gaman ađ láta reyna á sjálfan sig og ţetta er svo sannarlega tćkifćri til ţess sem ég er ţakklát fyrir ađ fá;-)

kl. |Pólitík

Álit (2)

Harpa:

Góđa skemmtun á nýja vinnustađnum :) Ţú veist náttúrlega hvađa fyrirspurn mér finnst nćrtćkust en ert náttúrlega ekki í stöđu til ađ spyrja ... lćt ţig vita ef mér dettur eitthvađ annađ í hug. Ef ţú vilt komast í fjölmiđla bendi ég á hina frábćru hugmynd um bleik hannyrđaresept viđ ţunglyndi ;-)

Fimmtudagur 31. mars 2005 kl. 13:37

Góđa ferđ vinkona og gangi ţér vel ađ gera e-đ af viti. Sjáumst ţegar ţú kemur aftur.

Fimmtudagur 31. mars 2005 kl. 19:05

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.