« Afmćlisdagur í Petra | Ađalsíđa | Kennarar í Al-Husseinia »

Fimmtudagur 10. mars 2005

Á úlfalda í Petra í Jórdaníu

wLaraCamelD.jpg Afmćlisdagurinn var frábćr, viđ ókum til Petra og fórum í hestvagni međ gömlum Bedúína Muhammed inn í ţessa gömlu borg. Ţar fór ég á úlfalda milli stađa sem var frábćrt, úlfaldinn minn fékk sér vatn ađ drekka úr vatnsflösku í ferđinni sem mér ţótti ótrúlega flott. Á leiđinni til baka skiptumst viđ Muhammed á söngvum, ég söng eitt íslenskt og hann eitt arabískt. Söngur gamla mannsins var yndislegur, hárfínn tónn og hann fór međ ljóđ og fleira. Ótrúlega skemmtilegt!!! Svo eru komnar inn fleiri myndir úr ferđinni.

kl. |Ferđalög

Álit (3)

Harpa:

Má ekki á milli sjá hvort ykkar tekur sig betur út á ţessari mynd :) Annars vildi ég bara láta vita af ţví ađ mér finnst mjög gaman ađ lesa stuttu pistlana frá Jórdaníu og er viss um ađ ţađ ţykir fleirum. Gott ađ heyra ađ ţú nýtur ţín vel ţarna syđra og hefur ekki lent neitt í ljótu köllunum ...

Föstudagur 11. mars 2005 kl. 08:24

Frábćrar myndir, ţađ er svo gaman ađ fylgjast međ ferđinni hjá ţér :)

Föstudagur 11. mars 2005 kl. 11:12

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.