« Vi erum fyrst! | Aalsa | Morgunblai ori tlenskt sjnvarp? »

Sunnudagur 15. janúar 2006

Tilfinningar framkvmdastjra

Kastljsi kvld var hrifamiki vital vi Arnr Helgason fyrrverandi framkvmdastjra ryrkjabandalagsins. a er venjulegt a flk s tilbi til a ra starfslok sn ea strf af eins mikilli tilfinningu og Arnr geri kvld. Oft vill gleymast egar veri a skipuleggja plggum rekstur flgum og fyrirtkjum a starfsmennirnir eru flk sem hefur lifibrau sitt af eirri atvinnu sem eir stunda. Jafnvel hafa starfsmennirnir hugsjn sem tengist atvinnunni sem san hverfur hraar en auga festir. Einn daginn er mtt vinnuna en daginn eftir ekki neitt. a sem var srstakast vi vitali er s mannviring sem hann sndi samstarfsmnnum snum sama tma og hann lsti eirri skoun sinni a hann teldi starfslokin erfi og a hafi veri arfi a beita eim aferum sem beitt var. Spurningin sem maur veltir fyrir sr eftir vitali er hvort vi erum htt a bera viringu fyrir mannverum og farin a vera harla kaldranaleg atvinnutengdri iju.


Hvaa peningar formi starfslokasamnings eru hfileg upph fyrir ennan mann sem aalstjrn ryrkjabandalagsins lyktar um ennan htt sbr. heimasu bandalagsins: "Jafnframt akkar aalstjrn frfarandi framkvmdastjra eigingjrn strf gu B og mlist eindreigi til ess a framkvmdastjrn lti hann njta gra starfa me v a gera vi hann starfslokasamning sem bir ailar hafi sma af."

g man ekki miki eftir blindum egar g var a alast upp. a var ein heyrnarskert stlka blokkinni Safamrinni en hn fr annan skla og talai leyniml me hndunum. Mr fannst hn mjg dularfull og langai a skilja hvernig hn talai. fyrsta skipti sem g kynntist blindum var a Netinu kringum 1992 egar eir brur Gsli og Arnr tengdust slenska menntanetinu en g hafi einmitt teki tt a stofna a net. g mundi aldrei eftir v a essir menn su ekki neitt enda var enginn munur eim Netinu og rum sem g var samskiptum vi. En g mundi a eir spiluu listavel flautur - a hafi g heyrt tvarpinu.

Eitt af stru minningunum upphafsdgum Netsins var egar fatlaur ungur maur tji mr a hann gti bara hreyft einn fingur. a hafi mr ekki dotti hug egar g var samskiptum vi hann fyrr en hann sagi a. Hann langai a skipuleggja skemmtikvld stofnuninni sem hann var en enginn hafi tr v a hann gti a svo miki fatlaur. En a geri hann me hjlp netsins og g man ekki hvor eirra Gsla ea Arnrs mtti kvldskemmtunina. En essar minningar komu upp egar g var a horfa etta vital.

Arnr sndi tilfinngar sama tma og hann sndi mikla mannlega reisn vitalinu Kastljsinu kvld. Svo sannarlega vakti hann okkur til umhugsunar um hvaa lei vi erum egar vi erum a ra um starfsflk.

kl. |Plitk

lit (4)

Viddi:

Maur spyr sig bara, hvert geta ryrkjar leita egar ryrkjabandalagi sjlft veur yfir sktugum sknum og kemur fram vi af slkri vanviringu eins og gert var essu tilfelli. Sjlfur held g a Sigursteinn Msson hafi vondan mlsta a verja. Allavega er hann ekki htt skrifaur mnum augum essa dagana. Til a krna vesaldminn fer hann felur og er ekki fanlegur til ess a tj sig. Ef einhver manndmur vri honum tti hann a koma fram og standa fyrir mli snu.

Mánudagur 16. janúar 2006 kl. 18:00

Lra:

g velti fyrir mr svrunum um starfslokasamning, mr finnst eins og svari sem Arnr fi felist honum. Ekki mannlegum samskiptum. er spurningin hvert er vermtamat ess sem gert hefur veri? Hversu margar milljnir hann skili? Hundra og rjtu? Hundra og sextu? Hversu miki kostar s lan sem fram kom sjnvarpsvitali gr? Og ryrkjabandalagi fyrir v a borga a?

Mánudagur 16. janúar 2006 kl. 21:04

Valgerur:

Mr fannst etta vital gott og g viri manninn hundra sinnum meira eftir a og virti g hann miki fyrir, hann kom vel t r essu og g er viss um a einhverjir hafi trast me honum arna tmabili, g geri a allaveganna!
Annars er g a fara norur anna kvld og mr snist a g urfi bara a taka kuldagallann me mr og svo lopasokka;o) Annars er n skp kalt hrna lka og frekar skemmtilegt veur kflum.
Hljar kvejur Valgerur

Mánudagur 16. janúar 2006 kl. 23:32

Lra:

Faru varlega mn kra spin er frekar murleg. Vri gaman a hitta ig kaffihsi ef getur liti upp fr nminu;-)

Mánudagur 16. janúar 2006 kl. 23:42

Liinn er s tmi sem hgt er a gefa sitt lit. Hafu samband ef vilt koma einhverju framfri

Lra Stefnsdttir
Lra Stefnsdttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lra Stefnsdttir
Brimnesvegur 24
625 lafsfjrur
sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


skrift a vefdagbk skrift a vefdagbk

1992 - 2011 Lra Stefnsdttir - ll rttindi skilin / All rights reserved.