« Frábćr Eurovision! | Ađalsíđa | Carmen rúllur og ađrar minjar »

Mánudagur 20. febrúar 2006

Háskólinn á Akureyri

Ég undrast enn og aftur ţá ótrúlegu stađreynd ađ menntamálaráđherra Sjálfstćđisflokksins skuli standa í vegi fyrir eđlilegum vexti Háskólans á Akureyri. Inn í ráđuneytinu situr ráđherrann međ mćlistikuna ákvarđar hvađ má vaxa og hversu mikiđ og hirđir ekkert um hvort "viđskiptavinir" fá ađ njóta menntunar í ţessari stofnun. Ţrátt fyrir ađ menntunarstig í nánasta umhverfi Háskólans á Akureyri sé lćgra en međal menntunarstig í landinu - ţá skiptir ţađ ekki máli. Ţrátt fyrir ađ háskólinn hafi sérhćft sig í ađ bjóđa menntun á landsbyggđinni, sem sárlega ţarfnast ţess ađ auka menntunarstigiđ - ţá hirđir ráđherrann ekkert um ţađ. Mćlistikan skiptir mestu en menn á landsbyggđinni engu. Frelsi til ađ velja, frelsi til ađ menntast, frelsi til ađ geta stađiđ jafnfćtis - standa ekki til bođa. Frekar er áhugi fyrir ađ fćla fólk upp af landsbyggđinni til höfuđborgarsvćđisins eđa til útlanda. Ţetta er sorgleg stađreynd um stöđu Háskólans á Akureyri, hámenntastofnunar landsbyggđarinnar - hirđuleysi ráđherra er algert.


Hversu lengi munu landsbyggđarmenn og viđ Eyfirđingar láta bjóđa okkur ţá kúgun sem í ţessu felst? Á sama tíma og enn og aftur er veriđ ađ rćđa um stórfabrikku sem framtíđaratvinnu. Ég nenni ekki umrćđunni um ađ allir vilji helst af öllu vinna í álveri. Ţađ er ekkert ţannig - ekkert frekar en allir vilji vera bćndur, hljómlistamenn, sjómenn, tölvufrćđingar eđa hvađ ţađ nú er.

Hvernig í ósköpunum er hćgt ađ ná eyrum sofandi ráđherra í menntamálaráđuneytinu - til hvađa ráđa er hćgt ađ grípa. Menn hafa skrifađ í blöđ, haldiđ rćđur, fariđ á fund ráđherra. Ekkert dugar. Hirđuleysi er hćttulegt til lengdar, Háskólinn á Akureyri ţarf ađ fá ađ dafna og menntamálaráđherra verđur ađ hćtta ađ standa í vegi fyrir ţví.

kl. |Pólitík

Álit (2)

Jon Ingi:

Mér er fyrirmunađ ađ skilja af hverju flokkur sem kemur fram viđ menntun og ungt fólk skuli mćlast svona í skođanakönnunum. Međan Sjálfstćđisflokkurinn er međ 40-45% og stöđug í ríkisstjórn breytist ekkert. Ţar hefur hann veriđ í 15 ár samfleytt og fátt bendir til ađ ţađ breytist. Hvađ ţarf eiginlega til ? Landsbyggđ og menntamál eru í sárum eftir ţennan stjórnarflokk í bráđum tvo áratugi

Þriðjudagur 21. febrúar 2006 kl. 07:56

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.