« Atvinnuleysi kvenna | Ađalsíđa | Annasöm vika »

Þriðjudagur 14. febrúar 2006

Vanvirđing viđ menningu

wHarpaBaenarinnar4806.jpg Ţetta fallega listaverk á Hamarkotstúni á Akureyri kallast Harpa bćnarinnar og er eftir hinn virta listamann Ásmund Sveinsson. Afar fallegt verk og tignarlegt. Krotađ hefur veriđ á stöpulinn undir verkinu og á verkiđ sjálft eins og sést á ţessari mynd. Ljótt er ţegar einhverjir sjá ástćđu til ađ krota á listaverk og ekki er ţađ betra ţegar engum dettur í hug ađ ţrífa verkiđ og sýna ţví sóma. Krotiđ á Hörpu bćnarinnar er ekki nýtt, Sverrir Páll Erlendsson menntaskólakennari benti á ţetta í pistli í september 2004 ásamt ţví ađ láta lögreglu vita. Nú einu og hálfu ári síđar er verkiđ enn útbíađ svo ekki eru bćjaryfirvöld hér á Akureyri ađ sinna ţeim listaverkum sem ţeim eru falin til varđveislu. Mikilvćgt er ađ bera virđingu fyrir ţeirri menningu og list sem bćinn prýđir, séu einhverjir sóđar sem ţurfa ađ krota á listaverk ţarf ađ ţrífa eftir ţá.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.