« Fjölmenning á Vetrarhátíđ | Ađalsíđa | Hver á vatniđ? »

Sunnudagur 5. mars 2006

Rauđa stjarnan

Ţegar ungliđarnir okkar voru ađ undirbúa opnun á kosningaskrifstofu í kaffihúsastíl í Skipagötunni síđast liđiđ miđvikudagskvöld var ég ađ rćđa viđ ţau hvort ég gćti eitthvađ gert og spurđi hvort ég ćtti ađ semja fyrir ţau lag. Ţađ ţótti ţeim kjöriđ. Ţau vildu baráttulag, gamaldags, svoítiđ hallćrislegt (mitt sérsviđ;-), mars og helst ađ ţađ hljómađi eins og gömul plata. Ţetta fór ég međ heim og fékk hugmyndir ađ texta morguninn eftir. Hafđi svo samband viđ Jón Víkingsson (Johnny King) sem hefur reynst mér einstaklega vel međ lögin mín og hann reyndist hafa tíma um kvöldiđ. Ţá voru góđ ráđ dýr ţví lagiđ var ekki komiđ. Ég fór heim úr vinnunni um fjögurleytiđ, samdi lagiđ, tók slagorđ sem ungliđarnir höfđu veriđ međ möndlađi saman texta, bar undir Svein Arnarson formann Ungra jafnađarmanna á Akureyri og fór síđan um átta og Johnny útsetti ţađ af sinni alkunnu snilld, tók upp og söng bakrödd. Svo hér er komiđ lagiđ Rauđa stjarnan sem er jú nafniđ á ungliđastađnum sem ég hvet alla til ađ heimsćkja í Skipagötunni.

kl. |Pólitík

Álit (5)

Glćsilegt lag, sem mađur syngur allan daginn:)

Sunnudagur 5. mars 2006 kl. 22:29

Takk!!! Mikiđ finnst mér vćnt um ađ ykkur finnst ţađ skemmtilegt;-)

Mánudagur 6. mars 2006 kl. 09:21

Svanfríđur:

Ţetta er flott lag, ekta baráttulag! Glćsilegt Lára :-)

Mánudagur 6. mars 2006 kl. 23:07

Nú hef ég ekki hlustađ á lagiđ (er í tíma) en vil láta í ljós einskćra velţóknun á ţessu uppátćki!

Þriðjudagur 7. mars 2006 kl. 10:23

Kristbjörg:

Vorum ađ hlusta á lagiđ, fjölskyldan.
Glćsilegt!

Miðvikudagur 8. mars 2006 kl. 20:42

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.