« Miđaldakjóllinn minn | Ađalsíđa | Pú á Ísland »

Miðvikudagur 17. maí 2006

Hjalti Jón ásakar Björn Bjarnason

Ţegar ég fletti Morgunblađinu í morgun varđ ég mjög undrandi ađ sjá Hjalta Jón Sveinsson fjórđa mann Sjálfstćđismanna hér á Akureyri gagnrýna Björn Bjarnason dómsmálaráđherra harđlega. Hjalti Jón telur Björn Bjarnason ekki vernda unga fólkiđ međ nćgilegri dómgćslu. Hingađ til hafa Sjálfstćđismenn veriđ uppteknir af ţví ađ hrósa hver öđrum ţegar lítil eđa engin ástćđa er til og sjaldnast veriđ ađ ráđast hver á annan. En nú kveđur viđ annan tón. Hjalti Jón telur ađ kanna hvort ekki ćtti ađ flytja yfirstjórn lögreglunnar til sveitarfélagsins ađ öllu eđa einhverju leyti ţví dómsmálaráđherra tryggi ekki nćgilega marga lögreglumenn á Akureyri. Hvernig stendur á ţví ađ Sjálfstćđismađur á Akureyri heldur ađ hann geti betur séđ um lögreglu en Sjálfstćđismađur í dómsmálaráđuneytinu? Eru Sjálfstćđismenn almennt óánćgđir međ Björn Bjarnason í starfi? Ég lagđi fram fyrirspurn í fyrra fyrir dómsmálaráđherra um lögreglumál á Akureyri. Ţá stökk hann til og frétt birtist í Morgunblađinu um ađ hann hefđi fjölgađ lögreglumönnum um fjóra sbr. ţetta innlegg á ţessum vef. Síđar hafa menn veriđ ađ hafa samband viđ mig og segja ađ ţessir lögreglumenn séu ekkert hérna, nú veit ég ţađ ekki en allavega renna á mann tvćr grímur ţegar Sjálfstćđismađurinn Hjalti Jón segir lögreglumenn bara vera 29 sem er ţá ekki í samrćmi viđ upplýsingarnar sem dómsmálaráđherra gaf mér ađ viđbćttum ţessum fjórum mönnum sem bćtt var viđ. Hvađa leikrit er ţetta hjá Sjálfstćđismönnum??? Hvađ eru margir lögreglumenn á Akureyri? Hvert fóru ţessir fjórir ef ţeir eru ekki hér? Og af hverju gagnrýnir Hjalti Jón Sveinsson dómsmálaráđherra svo harđlega???

Ég hef haldiđ ţví fram ađ ekki sé hugađ nćgilega vel ađ löggćslumálum á Akureyri og ţađ er ágćtt ađ Sjálfstćđismenn í bćnum séu sammála mér.

kl. |Pólitík

Álit (1)

Gísli:

Hjalti Jón fer hér međ rétt mál enda margoft komiđ fram í umrćđum manna hér á Akureyri sem huga ađ forvarnarmálum.
Af skiljanlegum ástćđum starfsmenn lögreglunnar ekki tjáđ sig um ţetta en ţetta var ţarflegt hjá skólameistara.
gb

Miðvikudagur 17. maí 2006 kl. 14:12

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.