« Skynsöm náttúruverndarstefna | Aðalsíða | Göng um Héðinsfjörð »

Fimmtudagur 28. september 2006

Prófkjörsbaráttan hafin

Þá er prófkjörsbarátta okkar Samfylkingarmanna í Norðausturkjördæmi formlega hafin enda lauk framboðsfresti í gærkvöldi. Frambjóðendur eru 9 og koma frá Siglufirði, Neskaupsstað, Egilsstöðum, Húsavík og Akureyri. Það er mjög ánægjulegt að vera í þessum hópi og fá tækifæri til að ræða um málefni okkar sem búum í kjördæminu. Líklega er það mikilvægasti þátturinn í stjórnmálum að fræðast meira um líf og starf fólksins í kjördæminu og ræða um hvernig við getum náð því að bæta mannlífið og kjörin sem við búum við. Því er efalaust lærdómsríkur tími framundan. Síðan er sérstök ánægja að fá að ferðast um í fallegri náttúru kjördæmisins.

kl. |Pólitík

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.