« Borgríki og landsbyggð | Aðalsíða | Fjölskyldan í forgang »

Mánudagur 9. október 2006

Egilsstaðir og Húsavík

wIMG_7359_700.jpgÍ gær (sunnudag) fórum við frambjóðendur til Egilsstaða og Húsavíkur. Ferðin var ekki síður skemmtileg en um síðustu helgi en veðrið dálítið daprara. Hinsvegar komumst við í tæri við hreindýr og ég náði að mynda dálítið, hefði verið til í að vera þar miklu lengur. Fundirnir eru hinsvegar að verða miklu skemmtilegri, frambjóðendur komnir í góðan gír í baráttunni sem er hin skemmtilegasta. Nú eru ekki fundir fyrr en aðra helgi en þá í Siglufirði og á Akureyri. Nú er bara að vinna hörðum höndum til að ná kjöri - öll góð ráð vel þegin;-)

kl. |Pólitík

Álit (1)

Haraldur Ingi:

Ja mér datt sísona í hug að minna þig á kafla úr Sjálfstæðu fólki eftir Kiljan þar sem Bjartur í Sumarhúsum ríður hreintarfi suður yfir Jökulsá

Ef þú gerðir það Lára mín er ég viss um að Austfirðingar kysu þig sem einn maður.

Sunnudagur 15. október 2006 kl. 20:49

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.