« Erfitt á frjálslyndum | Ađalsíđa | Af hverju nenni ég? »

Þriðjudagur 30. janúar 2007

Egilsstađir um kvöld

Ég fór til Egilsstađa í gćrkvöldi á fund međ Ingibjörgu Sólrúnu og var fundurinn afar skemmtilegur. Sérstaklega var rćtt mikiđ um menntamál sem er einmitt málaflokkur sem talsvert er rćddur á Akureyri. Ţar kom fram ađ íbúum á Austurlandi er mjög fariđ ađ lengja eftir ţví ađ ţar verđi háskólamenntun efld og sérstaklega ađ ţar vćri ekki s.k. "seljastefna" ţar sem skólar vćru "sel" frá öđrum skólum. Heldur ţyrfti ađ leggja áherslu á ađ um raunverulegan háskóla vćri ađ rćđa. Margt annađ var rćtt s.s. atvinnumál, sjávarútvegsmál, utanríkismál og fleira. Ţetta var virkilega skemmtilegur fundur.

Síđan var ekiđ um nóttina til baka til Akureyrar ţar sem náđust hreint ágćtar norđurljósamyndir. Og hvađ vill mađur meira?

kl. |Pólitík

Álit (1)

Má til međađ vitna í 12 ára nemanda minn, stúlku frá Bangla Desh.

"Lćr ĺ ta pĺ dine medmennesker med barmhjertig hender"

Held ađ ţetta sé bensíniđ sem rekur okkur áfram sem höfum áhuga á manneskjum og velferđ ţeirra. Ţađ hefur ekkert međ leti eđa dugnađ ađ gera. Ekki heldur grćđgi eđa snobb. Ţetta er einfaldelga hugsjón

Föstudagur 2. febrúar 2007 kl. 08:12

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.