« Stundaskr og Brs | Aalsa | tryggt netsamband »

Laugardagur 6. janúar 2007

Fjlnota rttahs Hrsey

a var virkilega gaman vikulegu opnu hsi hj Samfylkingunni morgun, margir mttu ar a venju. Hinsvegar var g stutt v g vildi fara til Hrseyjar en ar tti a taka fyrstu skflustunguna a fjlnota rttahsi eynni. Ferjan var nnast full, tungli nnast fullt himni og litbrigi loftsins frbr. g tk heilmiki af myndum sem g hlakka til a vinna r.

Eins og menn sj ef eir skoa teikninguna af rttahsinu Hrsey er hr um veglega byggingu a ra sem mun bta astuna eynni grarlega. En ekki bara fyrri au heldur gefst okkur Akureyringum ar me frbr kostur a fara anga og njta ess a fara sund og eya ar eftirmidegi. Sumir telja a etta s bara bygging fyrir eyjaskeggja en g lt ekki svo etta er mikilvgt vibt fyrir okkur Akureyringa alla og tel a essi bygging muni auka tengslin milli svanna v etta er frbr fjlskyldufer a fara me ferjunni og njta tsnisins til lands, fuglalfsins leiinni og eynni. Gnguferir ar eru frbrar tsni gifagurt og hvergi hef g s eins mikinn vxt krkiberjalyngi annarsstaar. Svo hef g fari vitann og meirasegja prla upp sem er lka skemmtilegt. a arf a stemma stigu vi kerfli og lpnu sem eru a vaa yfir allt annig a maur arf a koma sr fram grri upp a xlum. Hlakka til a fara oftar og meira anga og Gsli minn hefur byggilega gaman af v a fara sund leiinni hann s bsna olinmur me mr myndatkunni;-)

kl. |Plitk

Liinn er s tmi sem hgt er a gefa sitt lit. Hafu samband ef vilt koma einhverju framfri

Lra Stefnsdttir
Lra Stefnsdttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lra Stefnsdttir
Brimnesvegur 24
625 lafsfjrur
sland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


skrift a vefdagbk skrift a vefdagbk

1992 - 2011 Lra Stefnsdttir - ll rttindi skilin / All rights reserved.