« Bćndur, verđlag og neytendur | Ađalsíđa | Gamli bćjarstjórinn geđillur »

Sunnudagur 14. janúar 2007

Hlátur stjórnmálamanna

Mér finnst hlátur stjórnmálamanna vera talsvert meira umrćđuefni en önnur svipbrigđi eđa viđbrögđ. Í Morgunblađinu í dag ţar sem Agnes Bragadóttir tekur kraftmikiđ viđtal viđ Ingibjörgu Sólrúnu og "grillar" hana dálítiđ ţá segir hún m.a. "Hér hlćr Ingibjörg Sólrún dátt, kannski líkt og ţegar hún skellihló í Kryddsíldinni, eftir ađ Guđjón A. Kristjánsson formađur Frjálslynda flokksins, brýndi raust sína í hennar garđ og nánast hvćsti "Slappađu af!". Ég áttađi mig ekki á ađ sá hlátur vćri svo minnisstćđur ađ til hans vćri vitnađ, er ţađ raunin?

Annađ viđtal las ég líka í dag en ţađ var í Fréttablađinu sem Björn Ţór Sigbjörnsson tók en ţar er haft eftir Kristjáni ađ "sér ţyki óstjórnlega gaman af ađ hlćja ađ mönnum sem eyđa tíma sínum í svona vitleysu." Ţar er vísađ til Björns Inga Hrafnssonar. Ţetta var ađ vísu bitminna viđtal enda greinilega endursögn eftir Kristjáni á međan viđtali Agnesar var greinilega ćtlađ ţađ hlutverk ađ kryfja málin meira.

Sumsé hlátur stjórnmálamanna skiptir máli og um hann er skrifađ, kannski ţetta verđi hlćjandi kosningabarátta?

kl. |Pólitík

Álit (1)

Ţađ er hiđ besta mál svo lengi sem ţeir hlćja ekki á minn kostnađ né annarra. Humm... ;)

Þriðjudagur 16. janúar 2007 kl. 17:30

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.