« Trjárániđ mikla! | Ađalsíđa | Fjarđarheiđi veđravíti - en gott er fólkiđ »

Þriðjudagur 20. febrúar 2007

Á leiđ til Seyđisfjarđar

Ţá er ég ađ leggja af stađ til Seyđisfjarđar, sem ég hlakka mikiđ til, verđ ţar á fundi í kvöld. Međ mér hef ég auđvitađ myndavélina góđu og vonast til ađ geta náđ einhverju góđu myndefni á leiđinni. Hlakka til ađ hitta gott fólk og hafa gaman;-)

kl. |Pólitík

Álit (1)

Valgerđur Ósk Einarsdóttir:

Biđ ađ heilsa Seyđisfirđi sem mér finnst afskaplega fallegur stađur. Hlakka til ađ sjá myndir af ferđinni.
kv, Valgerđur

Þriðjudagur 20. febrúar 2007 kl. 23:43

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.