« Ískristallar og betri tíđ | Ađalsíđa | Nýsköpun í atvinnulífinu »

Mánudagur 12. febrúar 2007

Langur vinnutími

Mér finnst orđiđ ógnvekjandi hversu langur vinnutíminn er hjá fólki. Ć fleiri ráđa sig á svokölluđ jafnađarlaun sem eru ágćt ţar til fariđ er ađ skođa vinnutímann bak viđ ţau. Ţá ná ţau varla lágmarkslaunum. Starfsmenn á jafnađarlaunum upplifa sig sem n.k. eign vinnuveitandans, ţeim beri ađ vinna hvenćr sem er, á kvöldin og um helgar.

Mér ţótti allavega ógnvekjandi ţegar einn vinur minn sagđi ađ sín mesta gleđi í lífinu vćri ţegar hann fćri ađ sofa ţví ţá hefđi hann friđ í smátíma. Friđ fyrir gemsa, tölvupósti og öđru áreiti úr vinnunni.

Er ţetta Ísland í dag?

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.