« "Íslendingar sćki ekki um" | Ađalsíđa | Trjárániđ mikla! »

Sunnudagur 18. febrúar 2007

Notalegt á Narfastöđum

Viđ frambjóđendur Samfylkingarinnar í Norđausturkjördćmi vorum á Narfastöđum í Reykjadal um helgina og ţar var virkilega notalegt ađ vera, maturinn frábćr og ţjónustan einstök og persónuleg. Fariđ var yfir komandi kosningabaráttu, ţeir sem ekki höfđu hist áđur kynntust og eldri vinabönd styrkt. Ţađ var mikiđ sungiđ, óteljandi skemmtisögur og endađ í heitum potti langt fram undir morgun. Ţar var hátindurinn Helga félagi okkar sem bar í okkur heimabakađ rúgbrauđ međ alskyns áleggi í pottinn og voru menn orđnir svo sólgnir í ţetta góđa brauđ ađ í náttkyrrđinni hljómađi nokkrum sinnum "viđ viljum rúgbrauđ" ekkert fransbrauđ ţar;-)

Norđurljósin dönsuđu um himininn og Reykjadalurinn, ţar sem ég var í skóla á Laugum fyrir allmörgum árum, skartađi sínu fegursta.

Ţađ besta viđ pólitíkina eru traustir félagar og síđan enn betra ţegar ţeir eru svona dásamlega skemmtilegir eins og raun ber vitni. Síđan er úthaldiđ ekki verra ţví síđustu pólitísku umrćđurnar hjöđnuđu rúmlega sex í morgun;-)

kl. |Pólitík

Álit (3)

Já ţetta var sko fínn tími á Narfastöđum og vonandi eiga ţeir sem fóru snemma heim eftir ađ sjá eftir ţví LENGI, ţví ađ ţeir misstu af miklu. Snilldar myndir sem ţú náđir ţarna í stjörnubjartri kyrrđinni međ dansandi norđurljósum og dulrćnni Láru.

Takk fyrir mig

Mánudagur 19. febrúar 2007 kl. 21:04

Ekki spurning, á banabeđinu munu ţetta vera lokaorđin "Ég vildi ađ ég hefđi veriđ lengur á Narfastöđum í febrúar 2007";-)

Takk fyrir hóliđ um myndirnar, mér ţykir vćnt um ţađ!

Mánudagur 19. febrúar 2007 kl. 23:19

Elma:

Hlakka til ađ fá ykkur frambjóđendurna austar í kjördćminu. Vonandi verđa norđurljósin okkur ţá hliđholl.

Þriðjudagur 20. febrúar 2007 kl. 11:12

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.