« Nýjir tímar | Ađalsíđa | Ég skil ekki Framsóknarmenn »

Föstudagur 2. mars 2007

Austurland

Aftur var ferđinni heitiđ austur í vikunni sem var frábćrt, ég minntist ungliđanna okkar sem missa nánast máliđ ţegar ţeir sjá ađ ţjóđvegur 1 er ekki malbikađur allan hringinn en einmitt ţegar fariđ er austur verđur mađur var viđ ţađ. Meginástćđan er sögđ vera ađ menn geti ekki gert upp viđ sig hvar hann á ađ liggja og ţá sé ekki ástćđa til ađ malbika á međan. Furđuleg röksemdarfćrsla, eins og ţetta séu einu blettirnir á ţjóđveginum ţar sem menn ţurftu ađ taka af skariđ og setja veginn niđur. Fyrst og fremst er ţetta auđvitađ partur af slćglegum vinnubrögđum.

Ég held ađ menn ćttu nú ađ setja ţađ í forgang ađ klára hringveginn ţetta er okkur ekki til sóma.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.