« Börnin eru framtíđ okkar allra | Ađalsíđa | Lýđrćđi í Hafnarfirđi »

Laugardagur 31. mars 2007

Opnun kosningaskrifstofu

Í dag opnuđum viđ Samfylkingarmenn í Norđausturkjördćmi kosningaskrifstofu í Lárusarhúsi á Akureyri. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formađur okkar mćtti og ávarpađi gesti ásamt Kristjáni L. Möller. Ég var fundarstjóri á skemmtilegum fundi sem hófst međ tónlistaratriđi frá ţeim Unni Birnu og Eyţóri sem eru frábćrir flytjendur. Ţađ komu tćplega 80 manns á opnunina en nú höfum viđ einmitt endurnýjađ heilmikiđ í Lárusarhúsi og ţví skemmtilegt ađ fá gesti. Viđ Helena erum búnar ađ vera duglegar ađ stilla upp eftir hörkuvinnu félaganna undir kröftugri stjórn Agnesar og Páls. Ţađ verđur gaman ađ vera í húsinu í kosningabaráttunni.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.