« Kostnađur viđ námsbćkur í framhaldsskóla | Ađalsíđa | Landsfundurinn »

Miðvikudagur 11. apríl 2007

Jafnvćgi og framfarir

Samfylkingin hélt fund í morgun um ábyrga efnahagsstefnu og hefur lagt fram greinargerđ sem unnin er af starfshópi undir stjórn Jóns Sigurđssonar hagfrćđings en hann er fyrrverandi forstjóri Norrćna fjárfestingarbankans, seđlabankastjóri, alţingismađur og ráđherra. Reynsla hans er gríđarlega mikil og eftirsóknarvert ađ fá mann međ jafn mikla sérţekkingu og reynslu af efnahagsmálum. Margt kemur fram í greinargerđinni sem ég hef áđur fjallađ um hér og margt sem vćri ástćđa til ađ fjalla um.

Hlutfall einstaklinga međ framhaldsskólamenntun er minnst á Íslandi skv. skýrslu frá OECD hér hefur einungis 60% landsmanna á aldrinum 25-64 ára lokiđ slíku námi en er 78-88% hjá hinum Norđurlöndunum. Viđ höfum ţví algerlega brugđist í menntun á framhaldsskólastigi og árangurinn ekki góđur.

Viđskiptahallinn er allt of mikill og viđbúiđ ađ ţjóđin muni fá alvarlegan skell ţví hann samsvarar ţriđjungi ađ ţjóđarframleiđslunni sem hver mađur hlýtur ađ sjá ađ gengur ekki til lengri tíma.

Ţađ er margt sem ţarf ađ taka á til ađ ná betri efnahagsstjórn og grátlegt ađ fólk virkilega trúi ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi haft tök á ţví ađ stjórna efnahagsmálum, ţeir hafa sýnt annađ.

kl. |Pólitík

Álit (1)

Ţessi skýrsla er góđ lesning. Til hamingju međ hana.

Miðvikudagur 11. apríl 2007 kl. 16:56

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.