Fćrslur í apríl 2008

« mars 2008 | Forsíđa | júní 2008 »

Laugardagur 19. apríl 2008

Ég er dálítill nörd

Ţurfti ađ taka nördaprófiđ til ađ sjá hvort mér hefur fariđ aftur međ aldrinum... nei nei ég er í fínu svíngi;-)


I am nerdier than 96% of all people. Are you a nerd? Click here to find out!

kl. |Tilveran || Álit (4)

Mánudagur 28. apríl 2008

Stór jarđskjálfti í Vanuatu

Vanuatu hefur alltaf veriđ undraland í mínum huga, sjálfstćtt ríki langt í burtu sem fáir vita ađ eru til hér á Íslandi. Líklega erum viđ jafn lítiđ til hjá ţeim. En ţađ var óhugnanlegt ađ sjá ađ ţar hefđi fyrir nokkrum stundum riđiđ yfir jarđskjálfti upp á 6.7 á Richter kvarđa.

Svo stórir skjálftar eru landsmönnum ţar ekki ókunnugir en í ágúst 2007 var ţar skjálfti upp á 7.3 á Richter en sá var djúpur 150 km og engin flóđbylgja kom í kjölfariđ. Ađ ţessu sinni er skjáftinn hinsvegar á 10 km dýpi. Í janúar 2002 var ţar skjálfti upp á 6.3 á Richter og flóđbylgja í kjölfariđ og skjálftinn á 23 km dýpi.

Ég sé engar fréttir enn af skjálftanum núna enda einungis fjórir tímar frá honum og fréttir vart farnar ađ berast. Eyjarnar eru flatar og ţola illa flóđbylgjur svo nú er bara ađ vona ađ allt sé í lagi í langtburtistan eyjunum í Vanuatu.

kl. |Tilveran || Álit (1)

Knúiđ af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.