« Frí | Ađalsíđa | Síminn semur ekki um MMS »

Laugardagur 12. júlí 2003

Frí er vinna

Héđan frá Albufeira er allt gott ađ frétta, alltaf svalur vindur sem gerir ţađ bćrilegt fyrir fólk eins og mig ađ vera á sólarströnd. Mesta eftirtekt vekur hversu mikiđ er af listaverkum sem teiknuđ eru á venjulegar flísar.
Ţetta er gömul hefđ sem fyrirfinnst hér og fyrst voru flísarnar einungis hvítar og málađ međ bláu heilu verkin. Ţessi menning sem barst hingađ međ Márum. Hćgt er ađ labba um Albufeira dag eftir dag og sjá ćvinlega ny verk sem hćgt er ađ dást ađ. Nú má sjá alla liti og greinilegt ađ margir leggja mikiđ upp úr ţví ađ hafa nöfn húsa sinna máluđ á fallega skreyttar flísar.

kl. |Ferđalög

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.