« Hundaferđ í fjöru | Ađalsíđa | Fariđ í Öskju »

Sunnudagur 31. ágúst 2003

Eygló á Hauganesi


Viđ Hilda Torfa fórum í heimsókn á Hauganes í dag í sumarslotiđ hennar Eyglóar. Fengum gríđarlega góđar móttökur stórkostleg veisla og síđan tók ég mynd af henni á tröppunum međ útsýn yfir Eyjafjörđ.

kl. |Ferđalög

Álit (2)

Mikiđ ljómandi var nú gaman ađ fá ykkur stöllur í heimsókn. Verst ađ ţađ var allt of margt fólk til ađ viđ gćtum blađrađ eins og viđ hefđum annars gert..... Ísinn sem ţiđ komuđ međ var góđur og svei mér ef ţađ var ekki ábót á hann međ kvöldkaffinu.....enda margra daga birgđir af ís sem ţiđ komuđ međ...he.he...

Sunnudagur 31. ágúst 2003 kl. 22:34

Hauganes er dásemdarstađur og hefur aliđ af sér mörg og mikil merkimenni.

Mánudagur 1. september 2003 kl. 17:50

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.