« Eygló á Hauganesi | Ađalsíđa | Hiti og Kátur lasinn »

Mánudagur 1. september 2003

Fariđ í Öskju

Viđ Gísli og Kátur fórum frábćra ferđ ađ Öskju á laugardaginn. Veđriđ var dásamlegt og hitinn fór aldrei niđur fyrir 16 gráđur ţó viđ vćrum komin langt inn í land. Hér eru myndirnar úr ferđinni.
Mig er búiđ ađ dreyma um ađ komast inn í Öskju aftur en ţangađ hafđi ég ekki komiđ frá ţví líklega 1972 ţegar viđ fórum á gamla Land Rover ţegar ég var í sveit á Neđri Rauđalćk. Í hvert skipti sem ég hef ekiđ fram hjá afleggjaranum uppeftir hefur mig langađ til ađ fara aftur og loksins varđ draumurinn ađ veruleika. Ţvílík ferđ, myndirnar tala sínu máli, ekkert er dásamlegra en tengjast náttúru Íslands beint í ćđ og ţađ er svo sannarlega hćgt ţegar fariđ er í Herđubreiđalindir, Drekagil, Öskju og enda á bađferđ í Víti.

kl. |Ferđalög / Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.