« Falleinkun Akureyrar í jafnréttismálum | Ađalsíđa | Viđ Davíđ erum hissa »

Sunnudagur 23. nóvember 2003

Rođlaust og beinlaust - útgáfutónleikar


Fórum á útgáfutónleika hjá Rođlausu og beinlausu í gćrkvöldi út í Ólafsfjörđ sem haldnir voru í Glaumbć. Hljómsveitin var ađ gefa út nýjan disk sem kallast Brćlublús. Stađurinn var fullur út úr dyrum og margir urđu ađ standa ţétt ţví ekki voru sćti fyrir alla. Ţessir söngglöđu sjómenn stóđu sig frábćrlega, Sćvar Sverrisson og Sigrún Eva Ármannsdóttir sungu međ ţeim sem ekki síđur skemmtilegt en auđvitađ eru ţeir mest orginal sjálfir;-)

Hér má heyra hjaliđ í gestum og söng Sćvars.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.