« Myndlist - Ólafur Sveinsson | Ađalsíđa | Undarlegt svar félagsmálaráđherra »

Þriðjudagur 11. nóvember 2003

Takk Óskar

Ég hélt ađ međ aldrinum hefđi ég smá saman orđin hálf feyskin í tilfinningahörpunni enda lćt ég tiltölulega fátt koma mér úr jafnvćgi hvort heldur er til jákvćđra eđa neikvćđra tilfinninga. Í dag hinsvegar byrjađi dagurinn á ţessari ofbođslega fallegu sólarupprás, appelsínurauđur himinn, svo bleikur og blár.


Ég var úti ađ ganga međ Kát og naut morgunins í góđum félagsskap. Á leiđinni heim opnađi ég fyrir útvarpiđ og hnaut um viđtal viđ Óskar Pétursson um nýju plötuna hans sem ég hafđi keypt en ekki tekiđ úr plastinu. Hann var ađ fjalla um lagiđ "Ţú gćtir mín", lag eftir Richard Marx sem Hannes Örn Blandon samdi stórkostlegan texta viđ og síđan var lagiđ spilađ.

Áđur en ég vissi trilluđu tárin niđur kinnarnar ţar sem ég ók eftir Glerárgötunni í sólarupprásinni. Sorgin varđ sorgin mín, ástin varđ ástin mín og ég gamli gaddavírinn fann hvernig tilfinningaharpan í sálinni hljómađi međ laginu. Takk Óskar - ţetta tekst ekki oft, ţú ert snillingur - platan er komin úr plastinu.

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.