« Gleđilegt nýtt ár | Ađalsíđa | Pólitík 2003 »

Föstudagur 2. janúar 2004

Fréttir 2003

Áriđ 2003 hafa helstu fréttirnar á vefnum mínum veriđ tengdar tćkilegum unađssemdum. Tilveran hefur síđan veriđ tengd fjölskyldunni, dýrunum, ferđalögum og náttúrunni.
Tćknilegar unađssemdir Ég flutti fréttirnar á vefnum mínum úr MySQL gagnagrunninum yfir í MoveableType sem er gríđarlegur munur. Sérstaklega er gagnlegt ađ geta flokkađ fćrslurnar eftir ţví hverju ţćr tengjast og geta skođađ ţćr ţannig. Á árinu setti ég líka upp myndaalbúm í forritinu Gallery ţar sem komnar eru inn 1643 myndir í 11 myndaalbúm. Fyrsti myndbloggur međ farsíma var sendur í júlí . Fyrsti talbloggurinn sem ég hef látiđ liggja inni hefur veriđ úr suđurferđ okkar Oktavíu í afmćliđ hans Össurar. Tilveran Tilveran var frábćr, ég fékk Harry Potter á útgáfudegi , fór í frábćrt frí til Portúgal sem má líka sjá í myndaalbúminu, grillađi í sumarbústađnum, lék mér viđ dýrin mín og gekk međ Hundagöngufélaginu Hundakofinn međ Sigurlaugu formanni. Ég heilsađi upp á Eygló á Hauganesi, Gunnar á Fáskrúđsfirđi og fór frábćra ferđ í Öskju sem er líka í myndaalbúminu. Fjölskyldan kom í heimsókn um verslunarmannahelgina. Ég naut lista og menningar á Punktinum, Lystigarđinum, Handverkshátíđ á Hrafnagili, Djangojazz á Akureyri, Fiskidags á Dalvík, listsýningar í Lystigarđinum, Berjadögum í Ólafsfirđi. Ég byrjađi ađ vinna hjá Ţekkingu og fékk frábćrt útsýni út um vinnugluggann. Ţetta var sumsé frábćrt ár - gott ađ hafa ţađ skráđ og skjalfest;-)

kl. |Frétt / Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.