« Í Glerárskóla | Aðalsíða | Reykjavíkurflugvöllur »

Miðvikudagur 25. febrúar 2004

Upplýsingatækni í námi

Rakst á áhugaverða grein um hlutverk upplýsingatækni í námi eftir Yusuf Sayed. Þarna er verið að velta fyrir sér hvaða hlutverki upplýsingatæknin hefur sem og hvaða þætti þarf að hafa í huga - og ekki reikna með að það séu bara græjurnar. Fín grein.
Greinin eftir Yusuf Sayed birtist á vef id21 sem er stofnun styrkt af breska menntamálaráðuneytinu og fjallar um þróunarverkefni á alþjóðavettvangi. Margt fleira áhugavert má finna þarna sem tengist menntun.

kl. |Menntun / UT

Liðinn er sá tími sem hægt er að gefa sitt álit. Hafðu samband ef þú vilt koma einhverju á framfæri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörður
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift að vefdagbók Áskrift að vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.