« Á Brávöllum | Ađalsíđa | Á Brávöllum »

Þriðjudagur 8. júní 2004

Tölvur örva vitsmuni leikskólabarna

Í fréttum frá Tćknival sem ég er áskrifandi í dag sá ég ábendingu um rannsókn sem sýnir fram á ađ notkun nemenda í leikskólanámi örvar vitsmuni ţeirra. Grunngreinina má síđan lesa hér á Brudirect.com. Leikjatölvur heima virđast hinsvegar ekki hafa sömu áhrif. Hér stađfestist enn og aftur sú stađreynd ađ hagnýting upplýsingatćkni í námi og kennslu í réttu samhengi viđ viđfangsefnin er gríđarlega mikilvćg og međan nemendur hafa ekki jafnan ađgang er mismunun milli nemenda í námi.

kl. |Menntun / UT

Álit (4)

Ţađ vantar notkun á hverju ;-) Skilst reyndar af fyrirsögninni. Svo skilar reyndar athygli eđa ummönnun alltaf jákvćđum niđurstöđum (ţess vegna skorar lyfleysa alltaf svona glettilega hátt í öllum lyfjakönnunum, miđađ viđ ađ efnafrćđiáhrif eru engin) svo kannski skiptir ţađ máli ađ á leikskólanum er fóstra sem fylgist međ notkuninni (varla eru litlu skinnin algerlega eftirlitslaus í tölvunum) en heima eru foreldrarnir ađ sinna öđru međan ţau planta krakkanum viđ tölvuna. Ég er viss um ađ "Lego-kubba-notkun á leikskóla versus heima" hefđi skilađ nákvćmlega jafnjákvćđri niđurstöđu, dúkkulísu-notkun líka ;-)

Þriðjudagur 8. júní 2004 kl. 20:20

Harpa mín,

dúkkulísur og legókubbar eru áreiđanlega ágćtir og ţroska má áreiđanlega ná án ţeirra líka. Mig minnir ađ ég hafi unađ mér ágćtlega viđ leggi og kjálka úr kindum, byggja stíflur í gilinu og rćđa viđ álfa, dverga og huldufólk. Ég er svosem ekki viss um hvađ mikiđ af ţví var ofurvirkt ímyndunarafl og hvađ var satt. Í rauninni tel ég ímyndunina mikilvćga sem grunn fyrir skapandi hugsun og fara međ hugann lengra en á ţađ sem er örugglega til og gera ţar međ hlutina eins og allir hafa alltaf gert ţá. Slíkt ţykir mér mikilvćgt. Ég veit ekki hversu ţroskađri ég hefđi orđiđ ef einhver fullorđinn var međ mér í ţessu öllu saman en síst ćtla ég ađ halda ţví fram ađ ég hafi ţroskast vitsmunalega meira en ađrir en svosem ekki minna heldur. Íhaldssemi ţykir mér hinsvegar hćfilega áhugaverđ án ţess ađ telja ađ öllu gömlu megi henda.

Kannski er gott ađ halda dúkkulísum ađ stúlkum og legókubbum af drengjum ekki ćtla ég ađ standa í vegi fyrir ţví EN ég tel ekki skynsamlegt ađ halda tölvum frá börnum og ungmennum eins og mér sýnist ţú vera ađ predika;-)

Kćr kveđja
Lára

Miðvikudagur 9. júní 2004 kl. 11:16

Ég er ekkert ađ prédika ađ ţađ eigi ađ halda tölvum frá krakkaskinnum á hvađa aldri sem er, ekkert frekar en farsímum, sjónvarpi eđa hvađa öđrum rafmagnstćkjum. Ég er hins vegar orđin doldiđ leiđ á ţví hvernig "niđurstöđur erlendra rannsókna" eru gleyptar hráar, einkum af ţeim sem prédika yfir kennurum allra aldurshópa.

Laugardagur 12. júní 2004 kl. 11:42

Harpa:

Af hverju heldurđu annars ađ legókubbar henti strákum og dúkkulísur stelpum? Mćtti ţetta ekki vera öfugt?

Laugardagur 12. júní 2004 kl. 11:44

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.