« Óvissa og uppnám | Ađalsíđa | Strax komin heim »

Mánudagur 12. júlí 2004

Nýtt barnabarn

barnabarnw.JPG
Í nótt fékk ég nýtt barnabarn, Hilda Jana og Ingvar Már eignuđust gullfallegt stúlkubarn. Stórasystir og amman eru mjög spenntar fyrir ţessu öllu saman. Auđvitađ eru komnar inn myndir.

kl. |Ljósmyndun

Álit (6)

Til hamingju! Mínar bestu kveđjur til allra!

Mánudagur 12. júlí 2004 kl. 21:54

Takk skila ţví. Nú er bara ađ finna nafn á barniđ og reyna ađ hafa áhrif á foreldrana. Einhverjar hugmyndir?

Mánudagur 12. júlí 2004 kl. 22:25

Eygló:

Ć, hvađ hún er mikil rúsína...:-)
Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra!!!

Mánudagur 12. júlí 2004 kl. 23:58

Til hamingju. Fínar myndir Lára. Engin hugmynd ađ nafni ađ sinni - bara ekki Dísella Carmen eins og telpurkorn var nefnt viđ skírn um daginn (ŢETTA ER EKKI GRÍN).
Kveđja Hilda

Þriðjudagur 13. júlí 2004 kl. 00:06

Ţuríđur Lilja:

Til hamingju, ég er hreint ekki hissa ţó stóra systir sé spennt, enda ástćđa til međ svona mikinn gullmola hjá sér. Nafn...hm, ţađ hefđi náttúrulega ekki veriđ vandi ef hún hefđi veriđ drengur...t.d. Gísli V eđa VI:)
En ég er viss um ađ nafniđ sem ţessi stúlka fćr verđur vel valiđ og fallegt.
kveđja Ţurý

Þriðjudagur 13. júlí 2004 kl. 01:33

Yndisleg prinsessa, magfaldar hamingjuóskir.

Þriðjudagur 13. júlí 2004 kl. 11:41

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.