« Ţunglyndi | Ađalsíđa | MH - söngur - punktar »

Miðvikudagur 10. nóvember 2004

Blogg - piano - Illuminate

Í dag fór ég yfir svör nemenda í FSN um hvađ ţau vildu lćra. Ţar eru mörg spennandi svör ţannig ađ ég fć ađ fara í efni eins og tölvuglćpi, tölvuleiki og margt fleira skemmtilegt. Fór í morgun til Bassa í píanótíma og var ađ reyna ađ finna út hvernig vćri best ađ útsetja lagiđ "Ţegar drottna dimmar nćtur" og var ég mjög sátt viđ útkomuna. Bassi var síđan svo frábćr ađ hann ćtlar ađ skrifa upp nóturnar fyrir mig. Nóg var ađ gera í vinnunni og endađi ég daginn á ađ skođa Illuminate - forrit sem hentar vel fyrir fjarkennarana t.d. í FSN til ađ vera í sambandi viđ nemendur sína. Á morgun fer ég ađ vinna í MH og ţar verđur gaman.

kl. |UT

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.