« Námsver og hestar í myrkri | Ađalsíđa | Blogg - piano - Illuminate »

Þriðjudagur 9. nóvember 2004

Ţunglyndi

Ekkert finnst mér mikilvćgara heldur en ţegar ég rekst á stórkostlegar mannverur. Enn og aftur hef ég veriđ minnt á hversu mikiđ er spunniđ í hana Hörpu Hreins ţegar ég les bloggiđ hennar ţessa dagana ţar sem hún er ađ fást viđ alvarlegt ţunglyndi og er í veikindaleyfi. Hún gefur okkur mikilvćga sýn í lífiđ međ ţunglyndi sem mörgum er algerlega huliđ og ótrúlega margir sýna ţessum sjúkdóm algert tillitsleysi og leyfa sér jafnvel ađ níđast á sjúklingunum eins og ţeir ţurfi ekki ađ fást viđ nóg. Gott hjá ţér Harpa!

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.