« Hex á toppnum | Ađalsíđa | Hvernig á mađur ađ kenna? »

Miðvikudagur 17. nóvember 2004

Kjevik - Kastrup

Ég sit nú á Kastrup flugvelli í Kaupmannahöfn eftir ađ hafa fariđ á fćtur á ókristilegum tíma (4:45) í Noregi til ađ fljúga til Kaupmannahafnar. Nú er ég á leiđinni heim í snjóinn skilst mér og ég á bandaskónum. Heimsóknin til Anne-Tove og Odd var mjög skemmtileg og viđ spiluđum Rommy og ég komst á lista yfir ţá verstu en vann einu sinni;-) Hér ţarf ég nú ađ bíđa í fimm tíma eftir flugi heim. Gott ađ hafa netsamband. Ferđin hefur annars veriđ frábćr en gott ađ koma heim.

kl. |Ferđalög

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.