« Öll lögin komin inn | Ađalsíđa | Blíđa á Akureyri »

Mánudagur 20. desember 2004

Flott glitský

wGlitsky.JPG

Ţetta ćgifagra glitský hefur veriđ á himninum hér á Akureyri, í alskyns flottum útgáfum, sumum fegurri en ţetta en samt er ég nokkuđ kát ađ hafa náđ ţví á mynd sem er ekki auđvelt.

kl. |Tilveran

Álit (3)

Vá ţetta finnst mér glćsilegt!!
*koss*
litla stelpan ţín

Miðvikudagur 22. desember 2004 kl. 13:53

Inga Lís Hauksdóttir:

Sćl Lára mín, mikiđ er ţetta fallegt! Svona sjáum viđ aldrei fyrir sunnan. Ţetta hlýtur ađ vera eitthvađ skylt norđurljósunum.
Gaman ađ heyra í ţér um daginn! Ég er búin ađ fá fullt af kóngakertum frá Höddu og ćtla ađ gefa ţau í jólagjöf til systkina, ţau eru svo falleg. Eitt er fyrir mig og ţađ verđur kveikt á ţví á jóladag. Gleđileg jól og farsćlt komandi ár til ţín og ţinna.
Inga Lís.

Miðvikudagur 22. desember 2004 kl. 22:17

Takk báđar tvćr,

gaman ađ fá kveđjur. Kóngakertin hjá Höddu eru frábćr og ég fór einmitt og lćrđi ađ búa ţau til en hafđi ţví miđur ekki tíma ţessi jól ađ fara á Punktinn og gera ţau:-(

Takk fyrir jólakveđjurnar og sömuleiđis;-)

Kćr kveđja
Lára

Fimmtudagur 23. desember 2004 kl. 09:09

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.