« Ný fín tönn | Ađalsíđa | Jólatréđ á torginu »

Miðvikudagur 1. desember 2004

"Mikill" tónlistarmađur

Ég held áfram ađ vera "mikill" tónlistarmađur og tók upp tvö lög í gćrkvöldi hjá Johnny King. Nú voru ţađ lög um Kidda kúreka og Hildu Jönu sem lćrđi ađ fljúga. Hugmyndina ađ textanum viđ fyrra lagiđ fékk ég úr minningargrein sem ég fann í dánarbúinu hennar ömmu (amma safnađi minningargreinum) ţar sem sagđi svo skemmtilega ađ hinn látni og Bakkus hefđu gengiđ saman lífiđ og hallađi hvorugur á hinn. Ţetta fannst mér brjálćđislega fyndiđ. Seinna lagiđ og textinn er eftir Gísla og var lag sem hann samdi fyrir Hildu Jönu ţegar ţau voru ađ aka heim eftir langan vinnudag og hún fimm ára orđin ţreytt og úrill. Lagiđ lífgađi upp á ţá stuttu. Svo er bara ađ sjá hvađ ég kemst yfir í kvöld, Johnny er harđur húsbóndi og rekur mig áfram og lćtur mig vađa í gegnum ţetta aftur og aftur og aftur og aftur og... frábćrt ađ fá hann í ţetta hann gefur sterílum lögum líf;-)

kl. |Tilveran

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.