« Nýtt útlit | Ađalsíđa | Enn um Reykjavíkurflugvöll »

Miðvikudagur 9. febrúar 2005

Til Jórdaníu!

Fékk símtal rétt fyrir tvö í dag frá Kidlink ţar sem ég var spurđ hvort ég gćti veriđ í menntamálaráđuneyti Jórdaníu 7. mars međ kynningu í tengslum viđ Kidlink. Var í bakteymi ţar í verkefninu "Education for Peace" og einn af ţeim sem átti ađ vera í Jórdaníu datt út í dag. Fékk síđan stađfest seinnipartinn ađ ég fer! Norak - ţróunarsamvinnustofnun Noregs styrkir ţetta verkefni. Ótrúlega spennandi!!! Visa - sprautur - vúps, hvađ ţarf ég?

kl. |Frétt / Kidlink

Álit (5)

Ţetta er flott. Til hamingju međ enn eitt Kidlinktćkifćriđ og góđa ferđ ţegar ţar ađ kemur.

Miðvikudagur 9. febrúar 2005 kl. 18:30

Vá hvađ ţetta er spennandi! Ég vona ađ undirbúningurinn gangi ađ óskum og ţađ haldist sćmilegur friđur ţarna međan ţú ert úti.

Og til hamingju međ nýtt útlit, sem er mjög smart!

Miðvikudagur 9. febrúar 2005 kl. 19:22

Takk!

ţetta verđur spennandi, gaman ađ ţér líst á útlitiđ Harpa;-)

Kćr kveđja
Lára

Fimmtudagur 10. febrúar 2005 kl. 08:29

Fífa sys:

En spennandi, ćtlarđu ađ halda upp á afmćliđ ţar ?

Laugardagur 12. febrúar 2005 kl. 22:44

Jeps, afmćli í Jórdaníu ţetta áriđ;-)

Sunnudagur 13. febrúar 2005 kl. 02:49

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.