« Stórkostleg ferd til Jerash | Ađalsíđa | Reykjavíkurflugvöllur »

Sunnudagur 13. mars 2005

Á leiđinni heim

wAsni.jpgSit á Schiphol flugvelli á leiđinni heim. Lagđi af stađ um miđnćtti síđustu nótt og flaug ţá frá Amman og hingađ og nú fer ađ koma ađ fluginu heim til Íslands. Svo er bara ađ komast norđur. Viđ Gurrý vorum í ljósmyndaferđ í gćr og ég er ekki búin ađ vinna mikiđ af myndunum en hér er ein af dásamlegum asna sem ég sá á leiđinni til Mt. Nebo ţar sem voru undurfagrar mósaíkmyndanir sem og í Madaba. Takk Gurrý ef ţú lest ţetta fyrir allt, samveruna, spjalliđ, ferđirnar og síđast en ekki síst fyrir ađ hafa eignast frábćra vinkonu!

kl. |Ferđalög

Álit (2)

Góđan dag vinkona, gott ađ heyra ađ ferđin gangi vel, ţú ert líklega ekki nema hálfnuđ ţegar ţetta er skrifađ. Tilviljanirnar eru ekki endaslepptar veit ekki hvernig ţessu líkur svei mér ţá...minn asni og ţinn asni hahahaha getur ţetta veriđ?? Bestu kveđjur til Akureyrar og hvíldu ţig nú vel, ţú átt ţađ nú sannarlega skiliđ, Gurrý

Sunnudagur 13. mars 2005 kl. 14:45

He, he, asnarnir voru geggjađir;-)

Mánudagur 14. mars 2005 kl. 09:16

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.