« Schiphol | Ađalsíđa | Kallađ til bćna í Amman »

Sunnudagur 6. mars 2005

Komin til Amman

wGluggi.jpgHér er hluti útsýnisins út um hótelgluggann minn á Intercontinental hótelinu í Amman. Hér má finna fleiri myndir. Fyrsta sem vakti athygli mína voru gluggar, hér eru gluggar einfaldlega fjölbreyttari heldur en á öđrum stöđum sem ég hef komiđ til í veröldinni. Ferkantađir gluggar hafa gluggapóstana einhvernvegin öđruvísi (ţarf ađ mynda ţađ meira) en síđan eru gluggar af nánast öllum hugsanlegum gerđum. Ferđin gekk annars mjög vel ţó löng vćri.

Ég lenti dálítiđ seint á flugvellinum hér í Amman, talsverđar tafir voru á flugi í Amsterdam vegna snjós á flugvellinum. Ţví beiđ flugvélin sem viđ vorum í dálitla stund eftir farţegum úr öđru flugi og ég var ţví tćpum klukkutíma seinna en reiknađ var međ. Ţađ var í fínu lagi ţví ég ćtlađi hvort sem er ađ vera samferđa Odd de Presno frá Noregi sem er stjórnandi Kidlink sem kom um Frankfurt. Seinkunin gerđi ţađ ađ verkum ađ viđ vorum hér á sama tíma sem var mjög ţćgilegt. Tímasetningin var hinsvegar frekar erfiđ viđ vorum ađ lenda um tvöleytiđ í nótt en allt gekk eins og í sögu.


Leigubílstjórinn var mjög vingjarnlegur og vildi reyndar ferđast međ okkur um allt í dag en viđ ţurftum ađ vinna sem er nú frekar erfitt ţegar mađur er staddur í nýrri borg. Á móti kemur ađ sunnudagar eru ekki frídagar hér heldur föstudagar svo umhverfiđ er allt ađ vinna;-)

Morgunmaturinn var frábćr, dálítiđ af dularfullum hlutum sem ég prófađi alla rétti sem ég ţekkti ekki (alger skylda) og varđ mjög hrifin af ţunnum kökum međ osti og einhverju korni sem ég er ekki viss um hvađ heitir. Verđ ađ spyrja um ţađ í fyrramáliđ;-)

kl. |Ferđalög

Álit (1)

Flottar myndir og fallegar byggingar, vertu áfram dugleg ađ taka myndir.

Mánudagur 7. mars 2005 kl. 10:43

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.