« Jabbadabbadú | Ađalsíđa | Međ rangar hendur »

Miðvikudagur 13. apríl 2005

Samgönguáćtlun

Ţađ var mikiđ um ađ vera á Alţingi í gćr ţegar samgönguáćtlun var tekin á dagskrá. Ég hafđi mikiđ ađ segja ţann dag eins og sjá má í rćđulistanum mínum á ţinginu. Í rćđu minni talađi ég ađallega um lengingu flugvallarins á Akureyri og Vađlaheiđargöng. Í andsvörum viđ rćđur annarra um Reykjavíkurflugvöll. Sérstaklega ţótti mér gaman ađ fara í andsvar viđ rćđu Péturs Blöndal fyrst og fremst vegna ţess ađ ţađ var svo skemmtilegt. Ţađ er alltaf gaman ađ komast í frísklega orđrćđu.

kl. |Pólitík

Álit (1)

Verst ađ ţessi skemmtilega umrćđa mun ekki verđa ađgengileg á vefnum fyrr en í nćstu viku :|

Föstudagur 15. apríl 2005 kl. 09:42

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.