« Hestar, skófir, brum | Ađalsíđa | Rannsóknarlögregla á Akureyri »

Laugardagur 7. maí 2005

Fíkniefnamál tvöfaldast á Akureyri

Ţegar ég var á ţingi um daginn lagđi ég fram fyrirspurn fyrir dómsmálaráđherra sem varđađi toll- og löggćslu á Akureyri miđađ viđ mannfjölda og afbrotamál sem hefđu veriđ. Dómsmálaráđherra svarađi mér samviskusamlega en ţar kemur ýmislegt fróđlegt í ljós. Međal annars kemur ţar fram ađ fíkniefnamál ríflega tvöfaldast á Akureyri milli áranna 2003 og 2004. Áriđ 2003 voru brotin 53 en áriđ á eftir urđu ţau 113. Á árinu 1997 var 31 lögreglumađur á Akureyri, íbúar voru ţá 15.041 en áriđ 2003 voru 30 lögreglumenn en íbúar orđnir 16.450. Nú er spurning hvort lögreglumennirnir okkar komast yfir ţađ sem af ţeim er ćtlast. Ţetta ţarf auđvitađ ađ skođast í heild í samanburđi viđ önnur mál en viđ verđum fyrst og fremst ađ spyrja okkur Akureyringar af hverjum málum af ţessu tagi fjölgar svo mikiđ hjá okkur.


Áriđ 2002 sker sig úr varđandi kynferđisbrot en ţá eru ţau flest en annars virđast ţau vera nokkuđ svipuđ á ţessum tíma 11-19 brot en 33 áriđ 2002. Ég á eftir ađ lesa betur ţessi gögn en almennt virđast Akureyringar nú löghlýđnari en áđur, spurning er hvort löggćsla hefur breyst vegna breyttra afbrota og eftirlit međ öđrum hćtti.

Heimilisófriđur var lítill áriđ 1999 eđa einungis 6 mál á móts viđ 20-30 mál önnur ár. Spurning hvađ gerđi okkur svo friđsćl áriđ 1999.

kl. |Pólitík

Álit (1)

Ţú átt ţakkir skiliđ fyrir fyrirspurn sem ţessa. Eins og fram kom á fundinum í Ketilhúsinu, ţá ţarf fyrst ađ skođa umfang vandans áđur en eitthvađ er gert. Góđ fjölskyldu- og forvarnarstefna er ekki bara góđ á blađi heldur í raun.
Gísli Baldvinsson, náms- og starfsráđgjafi

Mánudagur 9. maí 2005 kl. 19:53

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.