« Formannsslagarinn | Ađalsíđa | Fíkniefnamál tvöfaldast á Akureyri »

Föstudagur 6. maí 2005

Hestar, skófir, brum

wGult.jpgÍ gćr var ég ađ mynda í Rjúpnaholti sem er alltaf gaman, hér til hliđar er einhverskonar skófir sem vex á fúnu tré sem verđur fyrir vikiđ all litskrúđugt. Viđ Gísli vorum ađ stússast í vatninu, fórum upp í hólf til ađ sjá hvort ţađ vćri allt ţar eins og ţađ átti ađ vera. Á leiđinni hittum viđ hestana á Efri Rauđalćk en ţar eru byrjđu ađ koma ćgifögur folöld. Svo var bara ađ leggjast marflöt og taka myndir af bruminu á skriđvíđirnum, gríđarlega fallegur. Hér má sjá myndirnar sem ég er búin ađ vinna betur.

kl. |Ljósmyndun / Rjúpnaholt

Álit (2)

Held ţetta séu skófir :)

Föstudagur 6. maí 2005 kl. 18:34

Já ţađ er víst rétt, ţetta heitir skófir. Laga ţađ

Föstudagur 6. maí 2005 kl. 23:13

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.