« Tíu ţúsund myndir | Ađalsíđa | Jörđin er flöt »

Fimmtudagur 26. maí 2005

Tölur um Írak

Ég rakst á ţessa vefdagbókarfćrslu nú áđan. Séu upplýsingarnar ţarna réttar ţá er augljóst hverjum sem vill ţađ sjá ađ ástandiđ í Írak er talsvert verra nú en fyrir innrás hinna viljugu ţjóđa. Samkvćmt ţessum lista erum viđ enn ein hinna viljugu ţjóđa enda hefur svosem ekkert annađ komiđ í ljós hingađ til. Innrásin var gerđ og ţví miđur ekki hćgt ađ breyta fortíđinni ţví er brýnt ađ ţessari ţjóđ sé gert kleift ađ lifa og starfa á eigin forsendum. Ţađ hlýtur ađ vera forgangsverkefni.

kl. |Pólitík

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.