« Handklćđadagur og vikt | Ađalsíđa | Tölur um Írak »

Miðvikudagur 25. maí 2005

Tíu ţúsund myndir

Tiuthusund.jpgÍ dag tók ég mína tíuţúsundustu ljósmynd frá ţví ég fékk myndavélina mína Fuji Finepix S7000 ţann 26. júní 2004 svo á réttum 11 mánuđum hef ég tekiđ tíu ţúsund myndir.

Hér til hliđar má sjá fyrstu myndina af Birnu Sísí bróđurdóttur minni og síđan mynd 10.000 sem er af rofabarđi í fjörunni fyrir neđan Pétursborgir sem ég tók í morgun. Ég get nú ekki séđ ađ mér hafi fariđ nokkuđ fram en man núna ađ ţađ er svarthvít stilling á myndavélinni sem ég var alveg búin ađ gleyma;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (1)

Talsverđar framfarir verđ ég ađ segja og mikill dugnađur ađ taka tćplega 1.000 myndir á mánuđi eru nú fín afköst!

Föstudagur 27. maí 2005 kl. 10:33

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.